Tollframkvæmd vegna landbúnaðarafurða. Skýrsla Ríkisendurskoðunar.

Skýrsla (2202100)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
12.06.2023 70. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Tollframkvæmd vegna landbúnaðarafurða. Skýrsla Ríkisendurskoðunar.
Nefndin fjallaði um málið og samþykkti að ljúka umfjöllun með eftirfarandi bókun:

Fyrir liggur að ríkisendurskoðandi hyggst ráðast í eftirfylgni með skýrslunni fyrr en áætlað var og telur nefndin því ekki þörf á frekari skoðun hennar. Nefndin mun taka málið til umfjöllunar að nýju þegar eftirfylgniskýrsla Ríkisendurskoðunar liggur fyrir.
09.06.2023 Fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Tollframkvæmd vegna landbúnaðarafurða. Skýrsla Ríkisendurskoðunar.
19.04.2023 53. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Tollframkvæmd vegna landbúnaðarafurða. Skýrsla Ríkisendurskoðunar.
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ólaf Stephensen frá Félagi atvinnurekenda og með honum kom Páll Rúnar Mikael Kristjánsson, lögmaður hjá MAGNA lögmönnum.
14.03.2022 22. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Tollframkvæmd vegna landbúnaðarafurða. Skýrsla Ríkisendurskoðunar.
Nefndin fjallaði um málið.
07.03.2022 20. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Tollframkvæmd vegna landbúnaðarafurða. Skýrsla Ríkisendurskoðunar.
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Steinar Örn Steinarsson og Guðlaugu Maríu Valdemarsdóttur frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.
23.02.2022 17. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Tollframkvæmd vegna landbúnaðarafurða. Skýrsla Ríkisendurskoðunar.
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Snorra Olsen ríkisskattstjóra, Sigurð Skúla Bergsson og Steinþór Þorsteinsson frá Skattinum.
21.02.2022 16. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Tollframkvæmd vegna landbúnaðarafurða. Skýrsla Ríkisendurskoðunar.
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðmund Björgvin Helgason, starfandi ríkisendurskoðanda, Jarþrúði H. Jóhannsdóttur og Magnús Lyngdal Magnússon frá Ríkisendurskoðun.